Sumartilboð Farfugla

 

Sumartilboð Farfugla

Njótum þess að ferðast um landið okkar í sumar.

Farfuglar bjóða einstök tilboð í gistingu og upplifun í Reykjavík og á landsbyggðinni.

 

Sumartilboð – Reykjavík

 

Viltu upplifa Reykjavík í sumar?

Verið velkomin að njóta gestrisni og þæginda í hjarta höfuðborgarinnar. Farfuglaheimilin í Laugardal og á Loft í Bankastræti eru bæði Svansvottuð og bjóða þægilega og vandaða gistingu í 2ja til 6 manna fjölskylduherbergjum, öll með sér baði og með aðgang að fjölbreyttri þjónustu; þvottaaðstöðu, frítt net, eldhúsi og léttum veitingum.

 

TURTILDÚFUR Í REYKJAVÍK – Tveggja manna herbergi
Verð fyrir tvo: 7.900 kr. á nótt.
10% afsláttur fyrir hverja umfram nótt.

ANDARUNGAR Í REYKJAVÍK – Fjölskyldugisting
Verð fyrir fjölskyldu: 11.900 kr. á nótt.
Gisting fyrir 1-2 fullorðna og börn undir 16 ára.
10% afsláttur fyrir hverja umfram nótt.

 

Bókanir og bókunarskilmálar

Hægt er að bóka sumartilboðið með a.m.k. 2ja daga fyrirvara. Ef fyrirvarinn er skemmri endilega hafið samband við viðkomandi heimili þar sem þið viljið gista og þá gildir almenn verðskrá. Þú bókar gistingu með því að senda okkur tölvupóst á sumartilbod@hostel.is.
Við sendum þér svo greiðsluhlekk og staðfestingu á gistingunni og dagsetningum ásamt frekari upplýsingum. Almennir bókunarskilmálar gilda og þú getur afbókað án aukakostnaðar með minnst 2ja daga fyrirvara, eftir það er fyrsta nóttin rukkuð.
Tilboð gildir fyrir gistingu til 31. ágúst 2020..

 

 

 

Sumartilboð – Landsbyggðin

 

Ætlar þú að að ferðast um landið í sumar?
Við getum boðið einstök tilboð á 19 heimilislegum gististöðum hringinn í kringum landið sem henta einstaklingum, fjölskyldum og vinahópum sérlega vel.
Gistingarmöguleikar eru fjölmargir; allt frá 2ja manna herbergjum til stærri fjölskylduherbergja, sér íbúðir, sumarhús og hús.

 

TOPPENDUR Á LANDSBYGGÐINNI – Tveggja manna herbergi með baði
Verð fyrir tvo: 7.900 kr. á nótt.
10% afsláttur fyrir hverja umfram nótt.
Innifalið: Uppábúin rúm og handklæði, frítt net og fullbúin gestaeldhús.

Eftirfarandi gististaðir eru í boði: AkranesAkureyriBerunesBorgarnesDalvíkEyrarbakki, og Laugarvatn.

STOKKENDUR Á LANDSBYGGÐINNI – Tveggja manna herbergi án baðs
Verð fyrir tvo: 6.900 kr. á nótt.
10% afsláttur fyrir hverja umfram nótt.
Innifalið: Uppábúin rúm og handklæði, frítt net og fullbúin gestaeldhús.

Eftirfarandi gististaðir eru í boði: AkranesAkureyriÁrbótBergBerunesBorgarnesEyrarbakkiHúseyHöfnLaugarvatn, SelfossSeyðisfjörður Hafaldan Harbour og Vík.

ANDARUNGAR Á LANDSBYGGÐINNI – Fjölskyldugisting með og án baðs
Verð fyrir fjölskyldu: frá 11.900 kr. með baði og 10.900 kr. án baðs á nótt.
Gisting fyrir 1-2 fullorðna og börn undir 16 ára.
10% afsláttur fyrir hverja umfram nótt.
Innifalið: Uppábúin rúm og handklæði, frítt net og fullbúin gestaeldhús.
Ef þú vilt gista á fleiri en einu heimili þá græjum við það fyrir þig.

Eftirfarandi gististaðir eru í boði: AkranesAkureyriÁrbótBergBerunesBorgarnesDalvíkEyrarbakkiHúseyHöfnKorpudalurKópaskerLaugarvatn, SelfossSeyðisfjörður Hafaldan HarbourSæberg og Vík.

 

GAUKSHREIÐUR - Hús og íbúðir til leigu
Ertu að skipuleggja ættarmót eða veislur, viðburð fyrir vinahópinn eða félög?
Fyrir stóra og minni hópa eða fjölskyldur sem eru að ferðast saman er tilvalið að leigja allt húsið.
Gista þarf 2 nætur í það minnsta.

 

Bókanir og bókunarskilmálar

Hægt er að bóka sumartilboðið með a.m.k. 2ja daga fyrirvara. Ef fyrirvarinn er skemmri endilega hafið samband við viðkomandi heimili þar sem þið viljið gista og þá gildir almenn verðskrá. Þú bókar gistingu með því að senda okkur tölvupóst á sumartilbod@hostel.is.
Við sendum þér svo greiðsluhlekk og staðfestingu á gistingunni og dagsetningum ásamt frekari upplýsingum. Almennir bókunarskilmálar gilda og þú getur afbókað án aukakostnaðar með minnst 2ja daga fyrirvara, eftir það er fyrsta nóttin rukkuð.
Tilboð gildir fyrir gistingu til 31. ágúst 2020..

 

 

 

Bókanir og bókunarskilmálar
Þú bókar gistingu með því að senda okkur tölvupóst á sumartilbod@hostel.is
Við sendum þér svo greiðsluhlekk og staðfestingu á gistingunni og dagsetningum ásamt frekari upplýsingum.
Almennir bókunarskilmálar. gilda og þú getur afbókað án aukakostnaðar með minnst 48 stunda fyrirvara, eftir það er fyrsta nóttin rukkuð.
Tilboð gildir fyrir gistingu til 31. ágúst 2020.
Hægt að hafa samband við söludeild í síma 575 6700 alla virka daga milli klukkan 9.00-16.00.